Hamborgarar
Allir hamborgararnir okkar innihalda 140g. af kjöti.
Franskar og kokteilsósa fylgja með öllum borgurum.
-
Ostborgari
Ostur, hamborgarasósa, kál, gúrka, paprika, tómatar.
2.690kr.
-
Gísli Súrsson
Ostur, sósa, steiktur laukur, súrar gúrkur.
2.690kr.
-
Snakkarinn
Ostur, BBQ sósa, gúrka, paprika, nachos.
2.790kr.
-
Beikonborgari
Ostur, sósa, beikon, kál, gúrka, paprika, tómatar.
2.940kr.
-
Hawaii borgarinn
Ostur, pizzusósa, kál, paprika, ananas, BBQ sósa.
2.690kr.
-
Betri borgarinn
Ostur, beikon, sósa, hvítlaukssveppir, svissaður laukur, paprika.
2.990kr.
-
Heima pipar
Ostur, piparostur, gúrka, paprika. Kemur í grilluðu hvítlauksbrauði.
2.690kr.
-
Hamingjuborgarinn
Ostur, kál, gúrka, paprika, laukhringir, BBQ sósa.
2.690kr.
Breytingar í boði
- Skipta út frönskum fyrir gulrætur, brokkólí eða blómkál 0 kr.
- BBQ eða béarnaise á borgarann 100 kr.
- BBQ eða béarnaise með frönskunum 200 kr.
- Súrar gúrkur 50 kr.
- Sætkartöflufranskar 250 kr.
- Spælt egg 300 kr.
- Beikon 300 kr.
- Ostur 150 kr.
Ertu með fæðuóþol, eða á sér mataræði? Spurðu þjóninn!